Úr vor verk í vorverkin :)

Já nú er mál að linni! Vorið er búið og sumarið komið  og þá gengur ekki að sitja bara og horfa í kringum sig og hugsa um að fara að gera eitthvað.

 Nei hugsa meira og framkvæma enn meira. Nú þarf að koma sér upp úr þessari moldarholu sem maður hefur setið í í allan  vetur og planta einhverju litríku og fjörugu.Mála eldhúsvegginn, hengja upp myndir, setja niður vorlauka og sumarblóm, pússa garðbekkinn.... Breyta þessu hreysi í höll...!  Drápuhlíðardrottningin

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dóra Maggý

Gleðilegt sumar !!!! gangi þér vel með blómin og málninguna.... harkan í þér,en ég verð að segja þér að mér finnst myndbandið með einkasyninum algjör snilld,hann er bara æðislegur hann Huginn,jú og tíminn er alltof fljótur að líða,fæðingardeildin var í gær að manni finnst  en gangi þér vel með þetta allt..... kv. Dóra M.

Dóra Maggý, 25.4.2008 kl. 00:59

2 Smámynd: Heiðrún Björk Jóhannsdóttir

Takk takk mín kæra. Ekki laust við að þú fyllir mig innblæstri

Heiðrún Björk Jóhannsdóttir, 25.4.2008 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband